Land
Sími: 520 5310

Bætt samskipti við foreldra

Allar upplýsingar á einum stað

Það er til mikilla hagsbóta fyrir íþróttafélög að birta sínar upplýsingar á sama stað og upplýsingar frá grunnskólum og leikskólum birtast. Mentor kerfið er í stöðugri þróun í takt við nýjustu tækni og hentar vel þörfum íþróttafélaga.

Mætingalistar
Einfalt er fyrir þjálfara að merkja við að allir séu mættir og breyta síðan fyrir nokkra iðkendur. Skráningar verða sjálfkrafa sýnilegar stjórnendum íþróttafélagsins.

Samskipti við heimilin
Einfalt er fyrir þjálfara og foreldraráð að setja inn færslur á blogg, senda inn fréttir og tilkynningar sem og að senda tölvupóst í gegnum kerfið.