Land
Sími: 520 5310

Kenna

Áætlanir, námsmat og námsefni safnast saman í gagnabanka. Um leið og kennari býr til námsáætlun eða verkefni getur hann gert þau aðgengilegt öðrum kennurum sem geta nýtt sér þau í sínu starfi.  Með því að kennarar vinni saman og nýti efni hver frá öðrum gefst meiri tími til að vinna að fjölbreyttum kennsluaðferðum.

Ný kynslóð af Mentor inniheldur fullkomið kennslukerfi og hafa kennarar aðgang að öllu því sem þeir þurfa í hverri kennslustund með einum músarsmelli! Námsáætlun, kennsluáætlun, heimavinna, aðföng, verkefni og námsmat (verkefnabók) verður allt aðgengilegt á sama stað sem veitir kennurum fullkomna yfirsýn yfir sitt faglega starf.

Ógrynni af upplýsingum
Kennari safnar gögnum um nemendur sína á hverjum degi. Með notkun á Mentor nýtast þessi gögn til að mæta þörfum nemenda og hjálpa þeim að ná markmiðum sínum.