Land
Sími: 520 5310

Skipuleggja

Í Mentor setja kennarar upp vikuáætlun, námsáætlun og námsmarkmið fyrir nemendur jöfnum höndum. Kennarar, nemendur og foreldrar eru meðvitaðir um framgang námsins og þá hæfni sem krafist er af hverjum einstaklingi.
 

Áætlun fyrir kennara, nemendur og foreldra
Í Mentor er fljótlegt og einfalt að setja upp námsáætlanir sem sýna á skýran hátt viðmið um hæfni. Þegar viðmið um hæfni eru skýr geta nemendur metið stöðu sína sjálfir og tekið aukna ábyrgð á eigin námi sem einmitt er eitt af áhersluatriðum í nýrri aðalnámskrá.