Land
Sími: 520 5310

Þess vegna förum við fram úr á morgnana!Við viljum hjálpa þér að hjálpa nemendunum að ná markmiðum sínum. Það er eitt af því sem drífur okkur starfsmenn Mentors á fætur á morgnanna! Með því að fá að þróa og þroska hæfni sína eins vel og hægt er í skólanum fá börn frábært veganesti út í lífið. Með þetta í huga bjóðum við ykkur þekkingu, þjónustu og lausnir í takt við nútíma tækni, nútíma kennsluhætti og skólaþróun.