Land
Sími: 520 5310

Kynning á nýju leikskólakerfi

Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á kynningu á nýju leikskólakerfi sem hannað hefur verið með þarfir leikskólans í fyrirrúmi. Kerfið býður upp á fjölbreytta möguleika, auðveldar skráningu og yfirsýn kennara og stjórnenda. Samhliða því er góð upplýsingamiðlun á meðal starfsmanna og til heimilanna.

Kynningarfundurinn verður haldinn í húsakynnum Mentors að Fellsmúla 26 þann 31. mars kl. 15:00.
Fundurinn er öllum opinn en þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig hér að neðan.
Léttar veitingar í boði.