Land
Sími: 520 5310

Ný aðalnámskrá

Öll námskeið Mentor taka mið af nýrri aðalnámskrá en á þessu námskeiði verður farið yfir námsskrána og þær breytingar sem hún hefur í för með sér varðandi kennsluhætti, námsmat og viðhorf til menntunar. Við leggjum mikla áherslu á góðan undirbúning fyrir þessi námskeið þannig að þau nýtist kennarahópnum sem best. Kennsluform er bæði fyrirlestrar og verklegar æfingar. 

Farið verður sérstaklega yfir eftirfarandi þætti:
  • Grunnþætti menntunar
  • Lykilhæfni
  • Mismunandi leiðir til þess að vinna námsmat samkvæmt námsskránni innan Mentorkerfisins. Ný eining fyrir markmið  verður skoðuð sérstaklega ásamt nýrri námsáætlanaeiningu
  • Ný eining sem kallast Lykilhæfni og er ætluð til að meta lykilhæfni hjá nemendum