Land
Sími: 520 5310

Námskeið fyrir leikskólakennara og stjórnendur

Með nýju leikskólakerfi gefst skólunum kostur á að efla sitt faglega starf og um leið auka upplýsingaflæði bæði á milli starfsmanna og við heimilin. Á þessu námskeiði fá þátttakendur góða yfirsýn yfir möguleika kerfisins og hvernig haldið er utan um skráningar þannig að hægt er að kalla fram skýrslur um dvalartíma, barngildi, aldursdreifiingu og fleira.

Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Mentors miðvikudaginn, 25. apríl frá kl. 15:00-17:00.
Við hvetjum áhugasama til að skrá sig en hámarksfjöldi þátttakenda er tíu.
Verð: 12.900.-