Land
Sími: 520 5310

Námskeið fyrir leikskólakennara og stjórnendur

Með nýju leikskólakerfi gefst skólunum kostur á að efla sitt faglega starf og um leið auka upplýsingaflæði bæði á milli starfsmanna og við heimilin. Á þessu námskeiði fá þátttakendur góða yfirsýn yfir möguleika kerfisins og hvernig haldið er utan um skráningar þannig að hægt er að kalla fram skýrslur um dvalartíma, barngildi, aldursdreifiingu og fleira.

Í boði verða þrjú mismunandi námskeið.

1. Námskeið haldið í húsakynnum Mentors mánudaginn, 24. apríl frá kl. 15:00-17:00.

Hámarksfjöldi þátttakenda er tíu og verð er kr. 12.900.-

2. Fjarnámskeið þar sem farið er yfir kerfisstjórn og annað sem tengist skólastjórnendum verður haldið mánudaginn 10. apríl kl. 9:00-10:30.
Verð 8900.-

3. Fjarnámskeið þar sem farið er yfir námslotur og námskrár verður haldið mánudaginn 10. apríl kl. 13:00-14:30. 
Verð 8900.-

Veldu námskeið: