Land
Sími: 520 5310

Námskeið í nýrri kynslóð af Mentor

Nýja kynslóðin af Mentor er smíðuð með tilliti til aðalnámskrár. Henni fylgja ýmsar breytingar og nægir þar að nefna atriði eins og hæfniviðmið, matsviðmið, grunnþætti menntunar og lykilhæfni. Skólarnir eru að takast á við áhugaverðar breytingar og mikilvægt að undirbúa alla sem best til að tryggja árangur.

Við bjóðum skólum upp á námskeið og með því að senda inn eftirfarandi upplýsingar munum við hafa samband og fastsetja þann tíma sem hentar ykkur best.Einnig er í boði fyrir einstaklinga að skrá sig á opin námskeið en þau eru ýmist haldin í húsakynnum okkar eða með fjarfundabúnaði. Nánari upplýsingar um það má lesa hér »