Land
Sími: 520 5310
Fréttir

Spegluð kennsla

Dags: 22.04.2013
Mánudaginn 22. apríl 2013 verður ráðstefna um speglaða kennslu (flipped classroom)

Aðalræðumaður dagsins er Jonathan Bergmann sem er einn af forvígismönnum hreyfingar um speglaða kennslu í Bandaríkjunum, http://flippedlearning.org
 
Dagskráin er eftirfarandi:

09.00 Setning vinnudagsins: Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra
09.10 Aðalræðumaður dagsins: Jonathan Bergmann
10.30 Ný kynslóð Mentor hugbúnaðar: Vaka Óttarsdóttir
10.45 Kennarar segja frá reynslu sinni af speglaðri kennslu.
11.15 Nemendur segja frá reynslu sinni af speglaðri kennslu.
11.40 Jonathan Bergmann tekur saman efni fyrir vinnuhópa.
12.00 Matarhlé
13.30 Vinnuhópum raðað eftir skólastigum og kennslugreinum. Fólk veltir fyrir sér hvernig nýta má aðferðina í kennslu. Jonathan gengur á milli hópa ásamt kennurum er reynt hafa að spegla kennslu.
16.00 Lok vinnudagsins.

Þar sem sætarými er takmarkað, þurfa áhugasamir að skrá þátttöku sína hið fyrsta á heimasíðu Keilis. Aðgangur er ókeypis en seldur verður matur á vægu verði á staðnum.

Til baka