Land
Sími: 520 5310
Fréttir

Námskeið fyrir einstaklinga

Næstu vikurnar bjóðum við upp á opin námskeið þar sem einstaklingar koma víða að. Þrenns konar námskeið eru í boði en þau fjalla um kerfisstjórn, námsmat og samskipti við heimilin. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og hver og einn er með eigin tölvu og góður tími fer í umræður og verkefni.