Land
Sími: 520 5310
Fréttir

InfoMentor á Bett í London

InfoMentor var í annað sinn með sýningarbás á Bett sem er stærsta sýning sinnar tegundar fyrir fagaðila í skólastarfi. Á sýningunni voru hundruð sýnenda sem sýna allt er tengist tækni í skólastarfi auk þess sem fjöldi fyrirlestra voru haldnir. Gestir sýningarinnar voru um 30.000 frá 100 löndum og stór hópur af Íslendingum lagði leið sína á þessa glæsilegu sýningu.